Upplýsingar

AEG Gourmet 6 loftsteikingarpotturinn (AirFryer) er frábær viðbót í eldhúsið þitt. Með honum verður auðvelt að elda hollar og ljúffengar máltíðir.  



Stýring

Hægt er að stilla hitastig milli 80° - 200°C og eldunartíma í allt að 60 mín. Bæði hitastig og tími er sýnilegur á skjánum.



Sjálfvirk kerfi

Það eru 8 sjálfvirk eldunarkerfi í boði, fyrir t.d. franskar, fisk, kjúkling og grænmeti.



Þrif

Auðvelt er að þrífa pottinn því hægt er að fjarlægja skúffuna úr tækinu og setja í uppþvottavél.  



Og svo hitt

Uppskriftarbók fylgir með.  


Eiginleikar

Vörumerki

AEG