Upplýsingar

AEG Deli 4 blandari er einfaldur og þægilegur í notkun. Búðu til holla og góða smoothie ogeða drykki og taktu þá með þér hvert sem er.



3 í 1

Blandaðu þinn uppáhalds smoothie beint í flöskuna og taktu með þér í skólann ogeða vinnuna.



Hraðastilling

Blandarinn er með tveimur hraðastillingum ásamt plúsvirkni.



TruFlow blöð

Blandarinn er með TruFlow blöðum sem eru hönnuð til að blanda betur saman hinum ýmsu hráefnum og til þess að mylja niður klaka.



Hönnun

Blandarinn er hannaður til að taka sem minnst pláss í eldhúsinu.



Flöskurnar

Tvær flöskur fylgja með og þola þær að fara í uppþvottavél. Þær eru úr plasti en án BPA efnis.



Og svo hitt

Hnífana þarf að handþvo.


Eiginleikar

Vörumerki

AEG