Upplýsingar

Frístandandi eldavél með snúningstökkum og keramikhelluborði. Helluborðið er auðvelt í þrifum. Undir og yfirhiti, undirhiti og grill. Emelerað ofnhólf sem auðvelt að þrífa. Hurð og innri gler er hægt að taka af. Lausar grindur í hliðum. Öndunarop fyrir aftan hellur. Geymsluskúffa undir ofni. Rafmagnskapall fylgir


Eiginleikar

Vörumerki

ELECTROLUX

Orkumerking

2019A