Upplýsingar


  • AEG frístandandi kæliskápur með þremur skúffum í frysti. Kæliskápurinn er með sjálfvirka afhrímingu (no frost) þannig að þú þarft ekki að afþíða frystirinn sem sparar þér fullt af tíma og fyrirhöfn.

  • Auðvelt er að þrífa kæliskápinn, þú einfaldlega þurrkar yfir með rökum klút öðru hverju og skápurinn þinn mun alltaf líta út eins og nýr.

  • MultiFlow tryggir jafna dreifingu á kælingunni í skápnum. Með Coolmatic aðgerðinni (hraðkælingu) getur þú lækkað hitastigið í ákveðin tíma. Frostmatic aðgerðin tryggir að hægt er að frysta mikið magn af mat á fljótlegan og skilvirkan hátt.

  • LED lýsing er efst í kæliskápnum því nauðsynlegt er að hafa góða birtu þegar þú opnar skápinn. Kæliskápurinn lætur vita (pípir) ef hurðin á honum er of lengi opin. Lamir eru hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.


Eiginleikar

Weight 75 kg
Dimensions 65 × 60 × 186 cm
Vörumerki

AEG

Orkumerking

2019E