Remington Hárklippur Easy Fade (6)
HJHC500
- Fade klipping
- 10 Fade kambar fylgja
- Hleðsla endist í u.þ.b. 50 mín
- Hægt að skipta um kamba
8.790 kr.
14 in stock
Setja í samanburðUpplýsingar
Remington Easy Fade hárklippurnar gera þér kleift að klippa þig algjörlega eftir þínu höfði. Fullkomnaðu heimaklippinguna þín með þessari frábæru græju.
Klipping
Með þessum hárklippum er einfalt er að gera bæði Fade og/eða broddaklippingu.
Þráðlaus
Hárklippurnar eru þráðlausar og með endurhlaðanlegri rafhlöðu sem endist í allt að 50 mínútur, miðað við fulla hleðslu.
Fylgihlutir
Hleðslusnúra, 10 Fade kambar og 9 „venjulegir“ kambar.
Og svo hitt
Best er að þrífa hárklippurnar með rakri tusku.
Eiginleikar
Vörumerki | Remington |
---|