BRABANTIA UPPÞVOTTAGRIND (1)
BB117282
Brabantia uppþvottagrindin er hönnuð með takmarkað borðpláss í huga og hentar vel fyrir minni eldhús, í hjólhýsið eða húsbílinn. Hönnun Fyrirferðarlítil hönnun en býður upp á pláss fyrir 5 diska, færanlegt hnífaparabox og sléttan flöt fyrir glös og fleira. Kostir Þurr borðplata, auðvelt að þrífa grindina og færanlegt hnífaparabox Endurvinnsla Hún er úr 23% endurunnu8.590 kr.
6 in stock
Setja í samanburðUpplýsingar
Brabantia uppþvottagrindin er hönnuð með takmarkað borðpláss í huga og hentar vel fyrir minni eldhús, í hjólhýsið eða húsbílinn.
Hönnun
Fyrirferðarlítil hönnun en býður upp á pláss fyrir 5 diska, færanlegt hnífaparabox og sléttan flöt fyrir glös og fleira.
Kostir
Þurr borðplata, auðvelt að þrífa grindina og færanlegt hnífaparabox
Endurvinnsla
Hún er úr 23% endurunnu efni og eftir lífdaga hennar verður 100% hennar endurunnið.
Og svo hitt
Hæð grindar er 12. 5 cm, lengd er 46.3 og breiddin er 20 cm
Eiginleikar
Vörumerki | BRABANTIA |
---|