Upplýsingar

Beka pannan er fjölnota og hentar vel til að steikja, sjóða og bera fram á. Hún er djúp og lok fylgir henni. Er framleitt úr hágæða ryðfríu stáli.



Lokið

Er með loftopum sem gerir gufuinni kleift að komast út og kemur í veg fyrir að það sjóði uppúr.



Handfangið

Er úr ryðfríu stáli og getur því hitnað. Gott tak er á handfanginu og því er auðvelt að færa pönnuna til.



Botninn

3ja laga botn til þess að viðhalda og dreifa hitanum sem best.  



Og svo hitt

Brún pönnunnar er ávöl sem auðveldar þér að hella af henni.


Eiginleikar

Vörumerki

Beka