Upplýsingar

Lékué form fyrir airfryer einfaldar eldamennskuna og auðvelt er að þrífa það. Verndar airfryerinn þinn og gerir þér fært að elda mikið útval af gómsætum réttum.



Og svo hitt

Tekur 1500 ml



Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél


Eiginleikar

Vörumerki

LÉKUÉ