Upplýsingar

DeBuyer er franskt gæðamerki sem framleiðir hágæða vörur fyrir eldhúsið. Debuyer mætir þörfum allra í eldhúsinu hvort sem um er að ræða atvinnu- eða áhugakokka.



Prima Matera

Hágæða koparpanna með glæsilegri og tímalausri hönnun. Hún er að mestu leyti úr kopar sem skapar framúrskarandi varmaleiðni fyrir hina fullkomnu eldamennsku. Að innan eru hún úr ryðfríu stáli sem hentar betur til að vera í snertingu við mat og kemur í veg fyrir að nota þurfi sérstakan re-tin kopar.



Efni í pönnu

Prima Matera koparpönnur eru 90% úr kopar og 10% úr AISA 304 ryðfríu stáli. Þetta litla magn stáls hefur engin áhrif á varmaleiðni koparsins.



Þrif

Gott er að pússa ytra byrði pönnunnar reglulega með hreinsiefni sem ætlað er fyrir kopar. Innra byrði hennar eða stálið þarf að þvo í höndunum.



Og svo hitt

Pannan virkar á allar tegundir helluborða hvort sem um er að ræða gas, hefðbundið keramik eða spanhelluborð. Þvermál pönnunnar er 28 cm og hún er með handfangi úr ryðfríu stáli.


Eiginleikar

Vörumerki

DEBUYER