Upplýsingar

Borðtuskan




  • Prjónaða borðtuskan er einstaklega hagnýt og nýtist vel sem borðtuska, alhliða þrifaklútur og/eða þvottastykki fyrir alla fjölskyldumeðlimi.

  • Hún er úr 100% lífrænni bómull og er rakadrægnin alveg einstök og því verður þessi tuska fljótlega ómissandi hluti af heimilishaldinu.

  • Efnið í henni er mjög endingargott og endist þvott eftir þvott.

  • Það eru þrjár tuskur saman í búnti og þvottaleiðbeiningar má finna á miðanum sem er á bakhlið hverrar tusku. 



Solwang Design




  • Er danskt vörumerki sem hefur verið starfandi frá 2009.

  • Grunngildi þess er ”gagnkvæm virðing” en þau gildi spanna allan ferilinn, eða frá því að framleiðsluferlið hefst og þar til varan er komin í þínar hendur.

  • Virðing fyrir fólkinu á öllum stigum framleiðslunnar.

  • Virðing fyrir umhverfinu og síðast en ekki síst, virðing fyrir viðskiptavininum, stórum og sem smáum.


Eiginleikar

Vörumerki

SOLWANG