Upplýsingar


  • Ljúffengt súkkulaði með blöndu af dökku súkkulaði og ástríðuávöxtum.

  • Ímyndið ykkur safaríkt mangó í samspili við ástríðuávöxtinn og ögn af bragðmikilli appelsínu sem bætir sólskini við flauelsmjúkt dökkt súkkulaðið. 

  • Kakóið í súkkulaðinu kemur frá Perú og Dómeníkanska lýðveldinu.


Eiginleikar

Vörumerki

CHOCOLATE & LOVE