Núna vinnum við hörðum höndum að nýjum vef og þessa dagana gæti orðið smá vesen á vefnum okkar. Við erum að uppfæra vefinn til að bæta upplifun viðskiptavina og þjónustu.
Ef þið eruð með ábendingar um það sem mætti betur fara erum við alveg til í að heyra í ykkur. Takk fyrir þolinmæðina á meðan við vinnum í síðunni.