Útsala!
LÉKUÉ ÍSPINNAFORM STAFLANLEGT 4STK
BBL882227
Lékué íspinnamótið er úr gæða sílikoni, meðfærilegt, auðvelt að þrífa og losa úr því. Þau eru staflanleg og taka 60 ml hvert. Og svo hitt Blandaðir litir eru í pakkanum og stærð mótanna er 103×63 mm. Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúaOriginal price was: 3.590 kr..2.895 kr.Current price is: 2.895 kr..
46 á lager
Reykjavík Akureyri Vefverslun
Upplýsingar
Lékué íspinnamótið er úr gæða sílikoni, meðfærilegt, auðvelt að þrífa og losa úr því. Þau eru staflanleg og taka 60 ml hvert.
Og svo hitt
Blandaðir litir eru í pakkanum og stærð mótanna er 103x63 mm.
Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél
Eiginleikar
Þyngd | 0,034 kg |
---|---|
Ummál | 6,5 × 13,5 × 10 cm |
Vörumerki | LÉKUÉ |