Upplýsingar

Adler AD1234 hraðsuðukannan er fjölskylduvænn rafmagns ketill sem sameinar kraftmikla virkni og nútímalega hönnun.

Afkasatagetan er mikil eða 2.200W og með rúmmál upp á 1,7 lítra er hann fullkominn fyrir stærri heimili eða skrifstofur, þar sem oft þarf að sjóða vatn fyrir marga í einu.

Ketillinn hitnar hratt og slekkur sjálfkrafa á sér þegar vatnið sýður og er búinn yfirhitavari sem bætir bæði öryggi og endingartíma. 

Hægt er að sjá vatnsmagnið frá báðum hliðum, sem er þægilegt hvort sem notandi er rétthentur eða örvhentur. Útbúin með snúningsbotni sem snýst í 360° og vatnssíu, er Adler AD 1234 hraðsuðukannan þægileg í daglegri notkun og auðveld í þrifum. 

Hraðsuðukannan er framleidd úr endingargóðu hvítu pólýprópýleni sem gefur henni hreinan og stílhreinan svip.

Eiginleikar

Weight 1,1 kg
Dimensions 21 × 22 × 16 cm
Vörumerki

Adler

Litur

Hvítur

Þyngd (kg)

1,1

Breidd (CM)

22

Dýpt (CM)

22

Hæð (CM)

17

Lengd kapals

67 cm

Wött (W)

2200