Upplýsingar

AEG Delicate 7000 gufustraujárnið er með gufuskoti, vatnstanki sem þægilegt er að fylla á. Það er fljótt að hitna og með lóðréttri gufu.



Vatnstankur

Tekur 370 ml og fylgir glas með til að fylla á vatnstankinn.



Gufa

Gufan er 35 g/mín og gufuskotið er 210 g/mín.



Stillingar

Það er einfalt er að breyta um stillingar. Þú snýrð snúningstakkanum og velur þannig rétta stillingu. Hægt er að velja um 4 stillingar, viðkvæmt, ull, bómull og hör



Og svo hitt

Snúrulengdin er 2 metrar.


Eiginleikar

Vörumerki

AEG