Upplýsingar

MMX 150 eru einstaklega glæsilegt tölvuleikjaheyrnartól frá Beyer. Sérstaklega hönnuð með tölvuleiki í huga. Ganga með bæði PC tölvum og öllum leikjatölvum. Driverar í heyrnartólum sérstaklega hannaðir til að flytja skýrt og tært hljóð þegar þú spilar, hvort sem það er heima í stofu eða í eSports. Góða tölvuleiki spilar maður lengi í einu og þetta vita Beyer. Púðarnir á heyrnartólunum eru með svokallað ''memory foam'' og því er einstaklega þægilegt að hafa spila með þau tímunum saman.


Eiginleikar

Vörumerki

BEYER DYNAMIC