Upplýsingar

Brabantia áhaldasett fyrir vask er frábær lausn til að halda borðplötunni þinni hreinni og snyrtilegri.  



Hönnun

Góð hönnun og býður upp á pláss fyrir uppþvottaburstann, borðtuskuna og fleira.



Kostir

Þurr borðplata, allt í röð og reglu og auðvelt að þrífa.



Endurvinnsla

Áhaldasettið verður 93% endurunnin eftir sinn líftíma.



Og svo hitt

Hæð er 15 cm, lengd 13 og breiddin er 75 cm

 


Eiginleikar

Weight 2,64 kg
Dimensions 14,2 × 78,5 × 10,2 cm
Vörumerki

BRABANTIA