Upplýsingar

Brabantia kjarnajárnið er nauðsynlegt verkfæri fyrir alla ávaxtaunnendur því það er frábært til að taka kjarnann úr t.d. eplum og perum.



Endurvinnsla

Kjarnajárnið er úr 41% endurunnu efni og eftir lífdaga þess verður það 79% endurunnið.



Og svo hitt

Lengd þess er 19.4 cm



 


Eiginleikar

Þyngd 0,081 kg
Ummál 1,5 × 7,4 × 22,6 cm
Vörumerki

BRABANTIA