Upplýsingar

Helltu upp á uppáhalds heitu og köldu drykkina með Dolce Gusto Genio S hylkjakaffivélinni. Hún er sjálfvirk, stílhrein, hitnar hratt og hægt að velja á milli fjölda hylkja sem og að stilla styrkleika á kaffi.



Dolce Gusto hylkjakerfi

Veldu úr allskonar tegundum af Dolce Gusto hylkjum, þar á meðal hefðbundnum kaffidrykkjum eins og espresso og cappuccino, heitu súkkulaði og te. Vélin gefur þér marga möguleika þegar kemur að því að búa til nýja drykki og finna uppáhalds hylkjablönduna þína.



Kaffi fyrir alla fjölskylduna

Njóttu mikilvægra stunda með fjölskyldunni. Með þessari hylkisvél geta allir fjölskyldumeðlimir útbúið uppáhaldsdrykkina sína.



Hönnun

Með stílhreint útlit og glæsilegri hönnun þá passar Dolce Gusto Genesis inn á hvaða heimili sem er.



Heitir og kaldir drykkir

Vélin getur útbúið bæði heita og kalda drykki. Þú getur notið heits súkkulaðis eða hressandi sumardrykkja hvenær sem er.



Fjölþrepa hitastýring

Genio S er með innbyggðri fjölþrepa hitastýringu sem gerir þér kleift að njóta kaffisins nákvæmlega eins og þú vilt. Þú getur fengið þér góða rjúkandi heitan kaffibolla eða hressandi kaldan drykk með því að nota stofuhitastillinguna.



XL aðgerð

Þessi aðgerð gerir þér kleift að útbúa extra stóran kaffibolla.



Kraftmikil kaffivél

Með 1500 watta mótor, hellir Dolce Gusto Genio S upp á kaffi áreynslulaust og tryggir skjóta upphitun og er alltaf tilbúin til að mæta daglegum kaffiþörfum þínum.



15 bar þrýstingur

Njóttu kaffibragðsins til fulls með 15 bar þrýstingi sem dreifir vatninu jafnt og skilar þrýstingnum um allt hylkið.



Hylki

Með sjálfvirkri notkun og mörgum mismunandi hylkjum sem þú getur valið úr, býður hylkjavélin þér uppá hentuga valkosti þegar þú vilt útbúa heita eða kalda drykki.



Sjálfvirkur slökkvari

Með einnar mínútu slökkvara þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að skilja vélina eftir í gangi.



Hreinsun

Auðvelt er að þrífa vélina og þarf hún lítið viðhald. Regluleg afkölkun mun lengja endingu vélarinnar og viðhalda góðu kaffibragði.


Eiginleikar

Weight 2,6 kg
Dimensions 28,8 × 11,2 × 27,3 cm
Vörumerki

DOLCE GUSTO