Upplýsingar

Electrolux Rapido handryksuga með allt að 13 mínúta rafhlöðuendingu og mjúkum hjólum



Hönnun

Hönnun ryksugunnar miðar að því hún sé auðveld og þægileg í notkun. Mjúk hjól eru að framanverðu sem auka þægindin. Þú einfaldlega lætur ryksuguna renna yfir yfirborðið án þess að valda skemmdum á því.



Handfang

Handfangið er með mjúku yfirborði sem gefur þér auðvelt og þægilegt grip.



Síun

Tvöfalt síunnarkerfi sem grípur rykið betur og verndar mótorinn. Auðvelt er að hreinsa síu og og hún er þvoanleg. Passa verður að hún sé orðin alveg þurr þegar hún er sett í ryksuguna aftur. 



Ryktankur

Auðvelt er að smella ryktankinum af ryksugunni og tæma hann fljótt og auðveldlega.



Og svo hitt

Kemur með hleðslustöð þannig að hún er alltaf tilbúin til notkunar. Ljós er á ryksugunni sem sýnir þegar hún er fullhlaðin.


Eiginleikar

Vörumerki

ELECTROLUX