Upplýsingar

Electrolux Create 3 töfrasprotinn er með 400 W mótor.  Hann er fullkomin til að gera t.d. súpur og smoothie.



Kraftur

Mótorinn er 400 W sem gerir þér fært að saxa/mauka niður hin ýmsu hráefni.



Hraði

Þreplaus hraðastilling sem gerir þér auðvelt að finna rétta stillingu.



Plúsvirkni

Þarftu meiri kraft? Haltu þá takkanum inni og krafturinn eykst strax.



Fylgihlutir

Blöndunnarglas fylgir með.



Og svo hitt

Auðvelt er að smella fylgihlutunum af til þess að þrífa þá.


Eiginleikar

Vörumerki

ELECTROLUX