Upplýsingar

ELECTROLUX 45cm uppþvottavél með AirDry þurrkkerfi (opnar sig að þvotti loknum) tryggir árangursríkari þurrkun. Tekur 9 manna borðbúnað.  Þvottakerfi, sparnaðarkerfi, 160 mínútur, 90 mínútur 60 mínútur, 30 mínútur, AUTO kerfi, hreinsikerfi, skolun. Skjár sem sýnir þvottakerfi og tímalengd Hægt að lækka efri grind báðum megin með einu handtaki. Neðri grindur eru niðurfellanlegar. Aqua Control vatnsöryggi. Tvöfaldur botn með flotvörn. Hægt að seinka gangsetningu um allt að 24 klst.

 


Eiginleikar

Weight 58 kg
Dimensions 58 × 45 × 82 cm
Vörumerki

ELECTROLUX

Orkumerking

F