Upplýsingar

Lékué áhaldasett inniheldur fimm nauðsynleg áhöld fyrir eldhúsið, steikarspaði, ausa, töng, skeið og fiskispaði.  



Og svo hitt

Statíf fyrir áhöldin fylgir með.  



Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél


Eiginleikar

Vörumerki

LÉKUÉ