LÉKUÉ BACON COOKER (6)
BBL881725
Lékué beikonbakkinn fyrir örbylgjuofn er frábær lausn til að elda beikon á heilbrigðan og einfaldan hátt. Þú getur eldað 6 sneiðar á aðeins 3-4 mínútum Beikonbakkinn Er hannaður með grilllaga botni þar sem fitan út beikoninu safnast fyrir að beikonið liggur ekki í fitunni og verður því mun stökkari fyrir vikið. Með þægilegum handföngum svo3.390 kr.
46 in stock
Setja í samanburðUpplýsingar
Lékué beikonbakkinn fyrir örbylgjuofn er frábær lausn til að elda beikon á heilbrigðan og einfaldan hátt. Þú getur eldað 6 sneiðar á aðeins 3-4 mínútum
Beikonbakkinn
Er hannaður með grilllaga botni þar sem fitan út beikoninu safnast fyrir að beikonið liggur ekki í fitunni og verður því mun stökkari fyrir vikið. Með þægilegum handföngum svo auðvelt er að færa hann til og hella fitunni og umframvökva úr honum. Lok bakkans er hannað til að koma í veg fyrir skvettur.
Og svo hitt
Fljótlegasta leiðin til að elda stökkt og gott beikon
Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél
Eiginleikar
Vörumerki | LÉKUÉ |
---|