Upplýsingar

Lékué gufuboxið fyrir örbylgjuofn er snilldar lausn til að gufusjóða hin ýmsu matvæli í örbylgjuofninum þínum. Varðveitir öll næringarefni og bragð matarins.



Gufuboxið

Gerir þær fært að elda hollar, bragðgóðar og einfaldar máltíðir í örbylgjuofninum á aðeins örfáum mínútum.



Og svo hitt

Stærð í HxBxL í mm 80x210x275 og tekur 1400 ml. Tilvalið fyrir 3 eða 4 skammta.



Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél

 


Eiginleikar

Vörumerki

LÉKUÉ