Upplýsingar

Lékué margnota sprautupoki er nauðsynlegur þegar skreyta á tertur, útbúa dessert og við bara svo margt annað. Þökk sé þunnu og sveigjanlegu efninu getur þú meðhöndlað kremið/deigið á auðveldan hátt og það án þess að þurfa að nota of mikinn þrýsting. Sprautustútarnir eru skrúfaðir á pokann og því ekkert mál að skipta um stút á pokanum.



Í kassanum

Margnota sprautupoki og þrír sprautustútar úr ryðfríu stáli.



Og svo hitt

Lengd sprautupokans er 40 cm.



Lékué merkið er spænskt og hefur fyrirtækið það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollan mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru úr silíkoni sem er afar þægilegt í notkun sem og þrifum. Lékué framleiðir bæði bökunnar- og matreiðsluvöru sem þola vel hita, frost og uppþvottavél


Eiginleikar

Vörumerki

LÉKUÉ