Upplýsingar

Nutribullet er að taka yfir eldhúsið! NutriBullet® XXL Digital Twin Air Fryer steikir, bakar, þurrkar og "krispar". Með tveimur 4L eldnarkörfum og 8 fyrirfram  stilltum eldunarkerfum getur þú búið til endalausar samsetningar af fullkomnum máltíðum á nokkrum mínútum. Vortex convection eldunartækni dregur úr eldunartíma og minnkar magn olíunnar (og óreiðunnar) sem krafist er til að fá matinn þinn til að bragðast frábærlega


Eiginleikar

Weight 8,9 kg
Dimensions 40 × 41 × 38,5 cm
Vörumerki

NUTRIBULLET