Upplýsingar

Oral-B Vitality Pro rafmagnstannburstinn er endurhlaðanlegur með allt að 10 daga rafhlöðuendingu. Tannburstinn notar 2D tækni sem hreinsar tannstein allt að 100% betur en hefðbundinn tannbursti.



Tímastillir

Burstinn hjálpar þér að bursta í ráðlagðar 2 mínútur og lætur þig vita þegar sá timi er liðinn. Einnig lætur burstinn vita á 30 sekúndna fresti hvenær á að skipta um svæði.



Rafhlöðuending

Tannburstinn er með endurhlaðanlega rafhlöðu sem endist í allt að 40 mínútur á fullri hleðslu.



Stillingar

Rafmagnstannburstinn kemur með 3 stillingum, dagleg hreinsun, viðkvæm hreinsun og einstaklega viðkvæm plús hreinsun fyrir viðkvæmar tennur.



Og svo hitt

Hleðslustandur, aukahaus og auka handfang fylgja með.

 


Eiginleikar

Vörumerki

ORAL-B