Upplýsingar

Samsung örbylgjuofn sem er einfaldur og þægilegur í notkun. Hann er nettur og með snúningsdisk. Glæsilegur örbylgjuofn sem mun sóma sér vel í eldhúsinu hjá þér.



Örbylgjuofninn

Er keramikhúðaður að innan sem ver hann gegn rispum og mun auðveldara er að þrífa hann. Hann er 700 W, 20 lítra og með 25.5 cm snúningsdisk úr gleri.



Stillingar

Hann er með 5 örbylgjustillingum



Og svo hitt

Lítil og nettur örbylgjuofn sem hentar vel þar sem lítið pláss er.


Eiginleikar

Weight 11,5 kg
Dimensions 38 × 48,8 × 29 cm
Vörumerki

SAMSUNG