Upplýsingar

Stuðningur við þráðlaust Dolby Atmos: Soundbarinn getur sent Dolby Atmos hljóð þráðlaust í gegnum WiFi en áður þurfti alltaf að snúrutengja soundbarinn. (á við um ný Samsung sjónvörp)



3.1.2ch Hljóð: Soundbarinn tryggir alvöru hljóðblöndun. Tveir hátalarar senda hljóðið þannig að það kastist af veggjum í rýminu og búi til alvöru surround hljóð.



Q-Symphony: Hægt er að samstilla hátalara í soundbar með hátölurum í Samsung sjónvarpi og búa þannig til alvöru bíoupplifun heima í stofu.



SpaceFit: Q710D sér um að stilla hljóðið í samræmi við rýmið. 


Eiginleikar

Weight 13,2 kg
Dimensions 27 × 118 × 46,8 cm
Vörumerki

SAMSUNG