Upplýsingar


  • Útvarp með innbyggðum geislaspilar. Fjölhæft og smekklega hannað útvarp sem býður upp á fjölmarga spilunarmöguleika. Hægt er að spila tónlist í gegnum bluetooth eða af USB eða SD korti

  • Hljómur er einstaklega góður en það kemur til af því að utan um útvarpið er sérsmíðar viðarkassi.

  • Hægt er að hljóðblanda hljóminn eftir þörfum hvers og eins með innbyggðum hljóðjafnara.

  • Með tækinu kemur fjarstýring og einnig er hægt að hlaða síma í tækinu með USB hleðslu.


Eiginleikar

Weight 4 kg
Dimensions 12 × 25 × 33 cm
Vörumerki

SANGEAN