Upplýsingar

Snilldar hönnun frá Sonos.  

Stílhrein Dolby Atmos hljóðstöng sem skynjar herbergið og stillir bestu hljómgæði fyrir rýmið.

Sérstaklega var hugsað til þess að auka gæði talaðs máls og góð hljómgæði jafnvel þegar hljóð er lágt stillt.

Með hjálp Sonos smáforritsins er hægt að stilla hljóm og afspilun enn frekar.  Lítið mál að bæta fleiri Sonos hátölurum við seinna og byggja upp fágað og öflugt kerfi á milli margra herbergja.

Eiginleikar

Weight 4,62 kg
Dimensions 73 × 21,5 × 10,5 cm
Framleiðandi

Sonos

Litur

Svartur

Þyngd (kg)

2,88

Bluetooth

Nei

Breidd (CM)

10

Dolby Atmos

Dýpt (CM)

6,8

Ethernet

Hæð (CM)

6,8

Raddstýring

Já, Alexa og Google

WiFi staðal

Wi-Fi Stuðningur

802.11b/802.11g/Wi-Fi 4 (802.11n)/Wi-Fi 5 (802.11ac)