Upplýsingar

Sonos Roam - fullkominn ferðafélagi

Tilbúinn í útiveruna.  Parast beint við bluetooth tæki og spilar í allt að 10 klukkutíma.
IP67 vottun gerir hann vatns og rykheldan. Hægt er að hlaða með USB-C eða Qi hleðslutæki og þegar hann er heima þá er hægt að tengja hann við þráðlausa netið sem snjallhátalara og opna fleiri möguleika með Sonos Appinu

Eiginleikar

Weight 0,69 kg
Dimensions 9,74 × 9,11 × 21,47 cm
Framleiðandi

Sonos

Litur

Svartur

Þyngd (kg)

0,42

Bluetooth

Breidd (CM)

5,9

Dýpt (CM)

6,2

Ethernet

Nei

Hæð (CM)

16,8

Raddstýring

Wi-Fi Stuðningur

Rakaþolinn

Já, 30 mín allt að 1 mtr.

Fjöldi USB-C

1

Afl rafhlöðu (mAh)

18

Ending rafhlöðu (mín)

600

Tegund rafhlöðu

UN3481 – Lithium ION Battery Class 9. inside equipment of 100Wh and above

Fylgihlutir

USB-C kapall