Upplýsingar

Sonos Sub Gen 4 bassaboxið er nýjasta nýtt frá Sonos

Kraftmikið bassabox sem er hannað til að bæta heimahljóðkerfisupplifunina þína.  Áhrifaríkur bassi sem tryggir að þú finnir fyrir hverjum slætti, öskri og drunugangi, sem skapar áhrifaríka og heillandi hljóðupplifun.

Parast með Sonos Arc Ultra og Beam hjóðstöngum (e. soundbar) eða Sonos hátölurum á borð við Era100 eða Era300.

Stílhrein og fáguð hönnun sem gerir það að verkum að þrátt fyrir háan hljóðstyrk, þá munnt þú upplifa djúpan og hreinan bassa. Trueplay™ tækni frá Sonos stillir hljóðið miðað við hljóðmynd og staðsetningu hátalaranna í herberginu, sem tryggir bestu hljóðupplifunina, sama hvar þú staðsetur Sub 4.

Tengist auðveldlega í gegnum Sonos appið og Wi-Fi

Eiginleikar

Weight 16 kg
Framleiðandi

Sonos

Litur

Svartur

Þyngd (kg)

13,62

Breidd (CM)

40,2

Dýpt (CM)

15,8

Ethernet

Hæð (CM)

38,9

WiFi staðal