Upplýsingar


  • Náttúrulega olían sem fæst með kaldpressun á berki af þroskuðum ferskum appelsínum gefa þessu súkkulaði ótrúlega mikið en samt svo mjúkt bragð og fulkomið jafnvægi.

  • Súkkulaðið kemur frá Perú og Dómeníkanska lýðveldinu

  • Þetta súkkulaði hefur hlotið sjö verðlaun.


Eiginleikar