Upplýsingar


  • 80 gr. dökkt 70% súkkulaði  frá Madagaskar með granateplabragði.

  • Kakóið í þessu súkkulaði er upprunnið frá Madagaskar, en súkkulaði þaðan er metið um allan heim fyrir einstaka bragðtóna með sítruskeim og náttúrulegri sætu.

  • Granatepli eru veisla útaf fyrir sig og kakóbaunirnar frá Madagaskar eru þekktar fyrir ávaxtakeim og þegar þessi tvö eru saman komin í einum mola veitir það svo sannarlega spennandi bragðupplifun.

  • Súkkulaði sem hlotið hefur fern verðlaun.


Eiginleikar