Upplýsingar

Þvottaklemman




  • Þvottaklemman er úr FSC vottuðu beyki með stálklemmu.

  • Þær eru pakkaðar í endurunnar og endurvinnanlegar pappaumbúðir.

  • Plastlausar með öllu.

  • Framleiddar í Evrópu.



ecoLiving




  • Er dreifingaraðili fyrir hágæða sjálfbærar vörur ásamt því að framleiða vörur undir þeirra vörumerki ecoLiving.

  • Þau eru staðráðin í því að koma í veg fyrir að míkróplast berist til sjávar.

  • Allar þeirra vörur hannaðar til að koma í veg fyrir úrgang og plastmengun.

  • ecoLiving er meðlimur í 1% For The Planet og gefur hluta af hagnaðinum til að vernda hafið okkar gegn plastmengun.

  • Þau planta tré fyrir hverja selda vöru og er kolefnishlutlaust fyrirtæki sem starfar af ástríðu fyrir umhverfinu.



 


Eiginleikar

Vörumerki

ecoLiving